Skip to main content
Fréttir

KMK: FÓTBOLTINN HEFST Á NÝ

By 26. maí, 2006No Comments

 

FÓTBOLTINN HEFST Á NÝ

Þriðjudaginn 30. maí mun boltinn fara að rúlla að nýju eftir langt og gott vetrarfrí.
Mæting kl. 18.15 og spilað eins lengi og þrek og veður leyfir.
(Ath. að dagur og tími gæti breyst eftir fyrsta sparkdag)
Að vanda verður þetta á Miklatúni (Klambratúni).
Hist er austanmegin á túninu (nær Lönguhlíð) – en þó vestanmegin við fótboltavöllinn.
Ef komið er á bíl er ágætt að leggja honum við Kjarvalstaði og ganga svo
vinstra megin við húsið og í átt að Lönguhlíð.

Mætum svo allar hressar og kátar og höfum gaman af

Ef einhver á bolta þá endilega koma með hann

-KMK – konur með knött

Leave a Reply