Skip to main content
search
Fréttir

GLEÐILEGT GAY PRIDE! – TILKYNNING FRÁ FAS

By 10. ágúst, 2006No Comments

Við hjá FAS , foreldrar og aðstandendur, göngum undir merkjum og hvatningarorðum í gay pride göngunni á laugardag eins og undanfarin ár. Það væri gaman að sjá sem flesta foreldra og aðstandendur í okkar hópi. Einnig er gott að vera sem flest að bera hin ýmsu hvatningarspjöld. Við söfnumst saman á Rauðarárstíg fyrir neðan Hverfisgötu til að vera tilbúin að hefja gönguna á slaginu tvö. Látið þetta berast – sjáumst sem flest!

-stjórn FAS

 

Leave a Reply