Skip to main content
search
Fréttir

FSS: – Viltu fara til Danmerkur…og aðrar tilkynningar

By 27. október, 2004No Comments

Tilkynningar
DANMÖRK
Nú er loksins komið að því að við erum að fara til Danmerkur á stofnfund norræna regnhlífasamtaka STK stúdentafélaga. Um er að ræða helgina 20. – 21. nóvember.

Nokkrir hafa komið að máli við okkur og líst yfir áhuga að fara en ágætt væri að fá þann áhuga staðfestan formlega með bréfi (gay@hi.is).

Einnig viljum við hvetja nýja meðlimi til að sækja um (já þetta er sérstaklega beint til þín!!!)

Ákvörðun verður tekin næsta föstudag svo drífðu þig að tékka á þessu. Þess ber að geta að um 70% ferðakostnaðar verður endurgreiddur.

FUNDUR HJÁ FÉLAGSDEILD
Félagsdeild FSS ætlar að hittast á opnu húsi upp í samtökunum ´78 fimmtudaginn 28. október kl. 20:30. Við ætlum að skipuleggja næsta GayDay sem er einmitt með léttu pornó ívafi! Margt þarf að ræða og eru allir velkomnir sem vilja leggja félagsdeildini lið, bæði núna og í framtíðinni.

PAINTBALL
Síðast frestur til að skrá sig í Paintball er á morgun fimmtudag! Hafa nú hraðar hendur á!!

Stjórn FSS

Leave a Reply