Skip to main content
search
Fréttir

KOSNING Í LAGABREYTINGA- OG STEFNUSKRÁRNEFND SAMTAKANNA ´78

By 17. september, 2008No Comments

Ákveðið hefur verið að boða til félagsfundar miðvikudaginn 24. september næstkomandi kl. 18.

Ákveðið hefur verið að boða til félagsfundar miðvikudaginn 24.  september næstkomandi kl. 18.  Fundurinn fer fram í Regnbogasal Samtakanna ´78 á Laugavegi 3, 3. hæð.  

 

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

 

1.       Kosning í lagabreytinga- og stefnuskrárnefndar.

2.       Önnur mál.

 

Stjórnin

Leave a Reply