Skip to main content
search
Fréttir

Finnland – Merkilegur sigur í forræðismáli

By 31. október, 2001No Comments

Frettir Í Finnlandi hefur hæstiréttur í fyrsta sinn dæmt eftirlifandi lesbískum maka forræði yfir tveimur börnum látins maka síns. Í undirrétti hafði föðurnum verið dæmt forræðið en hæstiréttur tók m.a. tillit til vilja barnanna, sem lýstu því yfir að þau vildu búa hjá stjúpmóður sinni.

Leave a Reply