Skip to main content
Fréttir

Ungliðahreyfingin Revolta kynnir – Skemmtun og síðan Öskudags Sleep-Over

By 21. febrúar, 2001No Comments

Tilkynningar Föstudagskvöldið 23. febrúar nk. býður ungliðahreyfingin Revolta til veislu í Regnbogasalnum, Laugavegi 3. Við mælumst til þess að gestir mæti í viðeigandi gervi því að nú nálgast Öskudagurinn óðfluga. Vegleg verðlaun eru veitt fyrir besta búninginn!

Við opnum húsið kl. 20:00 en undir klukkan tvö göngum við fáeina metra í heimahús þar sem gleðskapnum verður haldið áfram. Þetta verður rosa partý með frábærri tónlist.

Við minnum alla á að mæta kl. 20 svo við getum byrjað kvöldið snemma af fullum krafti.

Revolta-félagar: Athugið að dagssetning hefur breyst frá því sem áður var auglýst.

Leave a Reply