Skip to main content
search
Fréttir

KMK: – Keilukvöld

By 2. september, 2004No Comments

Tilkynningar Nú er keilan að fara af stað aftur eftir gott sumarfrí. Við munum halda áfram, eins og síðustu ár, og hittast í Keiluhöllinni Öskjuhlíð fyrsta þriðjudag í mánuði. Við byrjum þriðjudaginn 7. september klukkan kl.20.15 og ætlum að hittast ?bar-megin? þar sem við munum svo fella nokkrar keilur. Vonandi mæta sem flestar og sýna takta sína í keilufellingum eða rennurúllettum, en hvoru tveggja er mjög skemmtilegt í góðum hóp. En eins og í blakinu þá er vankunnátta engin fyrirstaða svo framalega sem þú hefur ánægju af góðum félagsskap.

KMK (konur með kúlu/keilu)

Leave a Reply