Skip to main content
search
Fréttir

Kvennakvöld

By 30. maí, 2005No Comments

Tilkynningar

Föstudaginn 3.júní verður haldið stórkostlegt kvennakvöld í Þjóðleikhúskjallaranum

Húsið opnað klukkan 22:00 og þá byrjar fjörið með dagskrá sem ekki er af verri endanum:

– Safyra mætir og dansar fyrir gesti Bollywood & Magadans!
– Dregið úr seldum miðum í stórglæsilegu happdrætti sem verður í boði Iceland Spa&Fitnesa…Hárhornsins…Pennans og fleiri fyrirtækja!!
– Ylfa og Guðrún taka nokkur lög!!!

Þegar klukkan slær miðnætti eða um það bil mun Páll Óskar halda uppi fjörinu og þeyta skífum fram eftir nóttu! Allur ágóði seldra miða rennur til Gay pride hópsins> í göngunni í ár.

Miðaverð 1000 kr.

Miðasala í síma 8494355 & 823-1699

Ballið er á vegum Unu & Kollu

Leave a Reply