Skip to main content
Fréttir

Gestakvöld KMK í Regnbogasal Samtakanna '78

By 12. janúar, 2006No Comments

Föstudaginn 20.janúar mun KMK bjóða upp á fyrirlestur í húsnæði samtakanna ’78.

Lára Lárusdóttir hjúkrunarfræðingur kemur og ræðir um ofnotkun áfengis og annarra vímuefna.

Hvort sem við þekkjum einhvern sem á við svona vandamál að stríða, eða viljum bara fræðast til að þekkja einkennin þá verður þetta vafalaust mjög áhugavert.

Húsið opnar kl. 20.30 en mun fyrirlesturinn hefjast kl. 21.00

-KMK

Leave a Reply