Skip to main content
search
Fréttir

Videokvöld KMK: – Ellen DeGeneres

By 13. janúar, 2005No Comments

Tilkynningar Laugardagskvöldið 15. janúar stendur KMK fyrir videokvöldi í félagsheimili Samtakanna ´78. Sýndir verða þættir úr fyrstu seriu af hinum upprunalegu Ellen þáttum og hefjast sýningar klukkan 20:30. Aðgangseyrir er 300 krónur og rennur til styrktar blakliði KMK. Opið hús og stemmning á eftir.

Allir velkomnir – konur og karlar!

Leave a Reply