Skip to main content
search
Fréttir

Starfsemi FAS-N

By 12. nóvember, 2009No Comments

FAS-N, Norðurlandsdeild Samtaka foreldra og aðstandenda samkynhneigðra, vilja vekja athygli á því að félagið heldur fundi annan fimmtudag hvers mánaðar klukkan 20.00 í Oddeyrarskóla. Gengið er inn að norðanverðu. Fulltrúar úr stjórn FAS-N eru til viðtals á sama stað hálftíma fyrir fund. 

Leave a Reply