Skip to main content

Gallerí 78

Samtökin ’78, í samvinnu við öflugt hinsegin listafólk, rekur Gallerí 78 sem staðsett er í Suðurgötu

Hinsegin list fyrir okkur öll

Það er mikilvægt að öll fái tækifæri til að tjá listsköpun sína, að sýnd sé virðing og sýnileiki fyrir hinsegin list. Gallerí 78 gefur hinsegin listafólki möguleika á að sýna verk sín í Suðurgötu 3 og aðstoðar við uppsetningu ásamt markaðssetningu.

Hafa samband við Gallerí
Næsta sýning

Regn Sól - Leifð

Í leifð rannsakar Regn hár hinsegin fólks með áherslu á sjálfsmynd og neyslu. Verkefnið samanstendur af viðtölum við 21 hinsegin manneskjur og 21 plöstuðum hárlokkum. Í viðtölunum eru eftirfarandi spurningar: Hvað leggur þú mikinn tíma, pening og vinnu í hárið þitt? Hvað þýðir hárið þitt fyrir þig sem hinsegin manneskju?

Nánar um Leifð

Fyrri sýningar

Opnun

Sýning

Listamanneskja

01.02.2020
Anna Mín
Sólveig M. Jónsdóttir
19.10.2019
Unaður
Ylva Frick
24.08.2019
Allt það besta fyrir þig
Sólrún Trausta
Fleiri sýningar væntanlegar