Skip to main content
search
Fréttir

STJÓRNMÁLAFUNDUR SAMTAKANNA ´78

By 26. apríl, 2007No Comments

Samtökin ’78 halda kosningafund vegna alþingiskosninganna í vor. Fundurinn fer fram laugardaginn 5. maí kl. 14-16 í húsnæði félagsins að Laugavegi 3, fjórðu hæð. Hver flokkur fær 5-10 mínútur til þess að kynna stefnu síns flokks og eftir það er boðið upp á fyrirspurnir og umræður

Dagskrá:

1 Frosti Jónsson formaður kynnir starfsemi Samtakanna ’78 og þau málefni sem félagið vinnur að.
2) Fulltrúar þeirra flokka sem bjóða fram kynna stefnu síns flokks.
3) Umræður og fyrirspurnir.

Fundarstjóri er Svanfríður Lárusdóttir

Fjölmennum!!

-Stjórn Samtakanna ´78

 

Leave a Reply