Skip to main content
Fréttir

STRÁKABALL Í ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARNANUM OG STELPUBALL Í IÐNÓ

By 13. júní, 2006No Comments

Dj Dagný og Dj Eva María halda uppi fjörinu á villtu balli fyrir stelpur á öllum aldri í Iðnó 16. júní. Strákaball verður haldið í Þjóðleikhúskjallaranum þann 17. júní þar sem DJ Ísar heldur uppi fjörinu. Dansleikirnir eru haldnir til styrktar Hinsegin dögum í Reykjavík og rennur allur ágóði til hátíðarhaldanna!

 

ÞJÓÐHÁTÍÐARFJÖR

Hinsegin daga í Reykjavík

FUNKY & FOXY

Öðruvísi stelpnaball í Iðnó
Föstudagskvöldið 16. júní kl. 23

Dj Dagný og Dj Eva María halda uppi fjörinu á villtu balli fyrir stelpur á öllum aldri. Mætum allar í popp-, diskó- og dansorgíu! Óvæntir gestir og uppákomur.

Aðgangseyrir 1000 kr.

 

————————————————————–

 

STRÁKAPÖR

 

Karlmannaball í Þjóðleikhúskjallaranum

Laugardagskvöldið 17. júní kl. 23:30

 

Dj Ísar heldur uppi fjörinu fram eftir nóttu og nú mæta allir sem telja sig menn með mönnum.

 

Aðgangseyrir 1000 kr.

 

 

Leave a Reply