Skip to main content
search
Fréttir

Páll Óskar í Regnbogasalnum – Tónleikar til styrktar Hinsegin dögum 2001

By 24. apríl, 2001No Comments

Tilkynningar Páll Óskar syngur í Regnbogasal fimmtudaginn 17. maí við píanóundirleik. Tónleikarnir hefjast kl. 22.

Á efnisskránni eru bæði gömul lög og glæný – róleg og gáskafull – um ástina, lífið og tilveruna.

Aðgangur er ókeypis en tekið er við samskotum til styrktar Hinsegin dögum 2001 í Reykjavík.

Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Leave a Reply