Skip to main content
search
Fréttir

GAY PRIDE STYRKTARDANSLEIKUR

Miðvikudaginn 16. maí (kvöldið fyrir uppstigningardag) verður Gay Pride styrktardansleikur á Kaffi Reykjavík.

Plötusnúður er enginn annar en besti og vinsælasti DJ landsins, DJ Páll Óskar!!

Hitum upp fyrir hátíðina í sumar á Kaffi Reykjavík!

-Gay pride

Leave a Reply