Skip to main content
search
Fréttir

Styrktarböll Hinsegin daga um helgina

By 7. júlí, 2010No Comments

Nú styttist óðum í þjóðhátíð hinsegin fólks og undirbúningur er í fullum gangi. Styrktarböllin eru mikilvægur liður í fjáröflun hátíðarinnar og rík hefð í kringum þessi böll. Þetta eru einu styrktarböll Hinsegin daga í sumar svo nú er tækifærið til að draga upp dansskóna og styrkja málefni okkar allra. Við lofum hörkufjöri með DJ Glimmer bak við Dómkirkjuna og DJ Páli Óskari á okkar ylhýru Barböru.

 

 

STRÁKABALL

Barbara laugardaginn 10. júlí kl. 23

DJ Páll Óskar

 

STELPNABALL

Skólabrú laugardaginn 10. júlí kl. 23.

DJ Glimmer
Elektra tekur lesbíska tóna


Aðgangseyrir 1000 kr.

 

Styrkjum Hinsegin daga í Reykjavík

 

Leave a Reply