Skip to main content
search
Fréttir

Til styrktar Hinsegin dögum 2001 – Stórdansleikur kvenna á laugardagskvöld

By 4. apríl, 2001No Comments

Tilkynningar Í boði Dagnýjar og Kollu

Til styrktar Hinsegin dögum 2001

Kvennadansleikur í Hlaðvarpanum Vesturgötu 3
laugardaginn 7. apríl kl. 22

Hljómsveit og söngkona.

Tískusýning kvöldsins úr versluninni Diva með þátttakendum úr Djúpu lauginni.

DJ kvöldsins er ?Peanut? sem spilar fjölbreytta og danshæfa tónlist fyrir stelpur á öllum aldri.

Stelpur á öllum aldri – skellum okkur í fjörið í Hlaðvarpanum.

Aðgangseyrir 1000 kr.

Leave a Reply