Skip to main content
search
Fréttir

Hinsegin dagar í Reykjavík – Gay Pride – Stórstyrktardansleikur á NASA

By 12. júlí, 2005No Comments

Tilkynningar

Nú eru aðeins um þrjár vikur til Hinsegin daga og kominn tími til að hita sig upp fyrir hátíðina!!!

Föstudaginn 15. júlí verður stórstyrktardansleikur á NASA og allur ágóði af miðasölu rennur til Hinsegin daga hátíðahaldanna. Miðaverð aðeins 1000 kr.

Plötusnúður verður enginn annar en Páll Óskar sem treður upp ásamt fleirum.

Dansleikurinn hefst kl. 23:00 og stendur fram eftir nóttu.

Leave a Reply