Skip to main content
search
Fréttir

Hinsegin dagar – STYRKTARDANSLEIKUR Á NASA

By 8. júlí, 2004No Comments

Tilkynningar Föstudagskvöldið 16. júlí efnir NASA við Austurvöll til styrktardansleiks fyrir Hinsegin daga í Reykjavík. Allur aðgangseyrir rennur til hátíðahaldanna 6.-7. ágúst.

DJ Páll Óskar

Míó – Skjöldur eyfjörð – flytur nýja Pride-lagið

Hommaleikhúsið Hégómi skemmtir

Aðgangseyrir 1000 kr.

Fjölmennum

Leave a Reply