Skip to main content
Fréttir

Sundæfingar Styrmis

By 19. október, 2009No Comments

Þar sem að Laugardalslaugin er lokuð þessa vikuna kl 20:30 þá ætlum við að synda saman í Kópavogslauginni – hún er við Borgarholtsbraut í Kópavogi.

http://ja.is/kort/#q=index_id%3A1368028&x=357868&y=404134&z=9

Við hittumst þar mánudag, miðvikudag og fimmtudag þessa vikuna og gaman að segja frá því að á mánudagsæfingunni er planið að hafa 4 km æfingu !:)
(en það er bara fyrir þá sem eru ofvirkir og halda að þeir geti allt – við hin syndum bara eitthvað minna og höfum gaman) 🙂

Sjáumst í stuðinu í Kópavoginum!:)
Sunddeildin

Leave a Reply