Skip to main content
Fréttir

Tilboð á Svikarann

By 23. febrúar, 2011No Comments

Meðlimir í Samtökunum ´78 fá sérstakt tilboðsverð á leiksýninguna Svikarinn eða aðeins 2500 kr.- miðann.

Láttu ekki þennan frábæra einleik unninn upp úr skáldheimi Jean Genet fram hjá þér fara!

Árni Pétur Guðjónsson flytur einleikinn af sinni alkunnu snilld en leikstjóri er Rúnar Guðbrandsson.

Sýningar og miðasala fara fram í Tjarnarbíói, aðeins 4 sýningar eftir!!

Leave a Reply