Skip to main content
search
Fréttir

ÞJÓÐHÁTÍÐARDANSLEIKUR

By 12. júní, 2007No Comments

Laugardaginn 16. júní verður haldið styrktarball fyrir Hinsegin daga á Kaffi Reykjavík. Ballið hefst kl. 23:30 og stendur fram á nótt. DJ Bling þeytir skífum.

Laugardaginn 16. júní verður styrktarball Hinsegin daga á Kaffi Reykjavík. Nú eru aðeins tæpir tveir mánuðir þangað til að brestur á með hinsegin dögum í Reykjavík og því ekki seinna vænna að fara að hita upp, hitta kunningjana og skipulaggja t.d atriði í gleiðingönguna!

Dansleikurinn hefst kl. 23:30  og stendur fram á nótt. Aðangseyrir aðeins 1.000 kr.

DJ Bling sér um fjörið fram á morgun þjóðhátíðardagsins. Ekkert DJ-par á Íslandi er eins fyndið og skemmtilegt og því algjör óþarfi að hanga í skáphurðinni heima þetta kvöld!

Styrkið skemmtilegustu hátíð á Íslandi – og um leið góða skapið í ykkur sjálfum.

-Gay pride

 

Leave a Reply