Skip to main content
search
FréttirTilkynning

Umsóknir um hagsmunaaðild

By 17. ágúst, 2016desember 11th, 2021No Comments

Samtökunum ’78 hafa borist tvær umsóknir um hagsmunaaðild að félaginu í aðdraganda aðalfundar 11. september 2016.

Þann 9. ágúst sl. barst umsókn frá BDSM á Íslandi. Umsóknina í heild sinni má lesa hér.

Þann 17. ágúst sl. barst umsókn frá HIN – Hinsegin Norðurlandi. Umsóknina í heild sinni má lesa hér.

Í samræmi við samkomulag stjórnar og Velunnara frá 1. júlí 2016 verður lögmæti umsóknanna yfirfarið af lögfræðingi sem tilnefndur var af Hafsteini Hafsteinssyni sáttamiðlara. Liggi staðfesting á lögmæti fyrir verða umsóknirnar teknar til atkvæðagreiðslu á aðalfundi.

Leave a Reply