Skip to main content
search
Fréttir

JÓLATRÉSSALA SAMTAKANNA ´78

By 4. nóvember, 2008No Comments

Jólatréssala Samtakanna ´78 er opin frá kl. 15.00 – 22.00. Hér er kærkomið tækifæri til þess að fá fallegt jólatré á sanngjörnu verði og um leið leggja góðu málefni lið. Heitt kakó og meðlæti verður til sölu í Regnbogasal Samtakanna ´78. 

Leave a Reply