Skip to main content
search
Fréttir

NÁMSKEIÐ Í AÐVENTUKRANSA- OG JÓLASKRAUTSGERÐ

By 5. nóvember, 2008No Comments

Hákon Ásgeirsson blómaskreytir verður í kvöld, 24. nóvember, með námskeið í aðventukransa- og jólaskrautsgerð. Engin þátttökugjöld en nauðsynlegt er að skrá sig á námskeiðið á skrifstofu Samtakanna ´78 í síma 552-7878.

Leave a Reply