Skip to main content
search
Fréttir

Hátíð í nánd – Jólabasar Samtakanna ´78

By 7. nóvember, 2001No Comments

Tilkynningar Hinn árlegi Jólabasar Samtakanna ´78 verður á bókasafni félagsins, Laugavegi 3, laugardaginn 15. desember kl. 14-18.

Boðið er upp á úrvals lagmeti í sultukrukkum, jólasælgæti, kjöt á jólaborðið, smákökur og sykraðar hnallþórur.

Kjörið tækifæri til þess að næla sér í krásir og kólestoról á jólaborðið.

Allur ágóði rennur til Samtakanna ´78 ? til styrktar húsnæðsissjóði félagsins.

Þeir sem styrkja jólabasarinn með matargjöfum eru beðnir um að koma þeim á Laugaveg 3, laugardaginn 15. desember milli kl. 10-13. Fjölmennið – Allir velkomnir.

Leave a Reply