Skip to main content
Fréttir

Norðurlandsdeild FAS: – Jólafundur að Sigurhæðum

By 6. desember, 2004No Comments

Tilkynningar Norðurlandsdeild FAS – Samtaka foreldra og aðstandenda samkynhneigðra.

Jólafundur að Sigurhæðum á Akureyri fimmtudagskvöldið 9. desember 2004 klukkan 20:00. Húsið opnað og fulltrúar stjórnar til viðtals frá klukkan 19.30.

Fundarefni: Sambúð og hjónabönd samkynhneigðra, fjölskyldulíf þeirra, barneignir og ættleiðingar.

Nýir félagar alltaf sérstaklega velkomnir. Minnt er á að félagið nær til aðstandenda homma og lesbía alls staðar á Norðurlandi. Þeir sem eiga ekki heimangengt en vilja fá að fylgjast með starfinu og fá sendar upplýsingar frá félaginu geta sent tölvupóst á svp@internet.is

-Norurlandsdeild FAS

Leave a Reply