Skip to main content
search
Fréttir

Jólakort Samtakanna 78 eru komin út!

By 28. nóvember, 2003No Comments

Frettir Samtökin ´78 hafa gefið út sérstök ?gay jólakort?.

Þau eru til sölu á bókasafni Samtakanna ´78, Laugavegi 3, á mándögum og fimmtudögum frá 20:00-23:00, og á skrifstofutíma frá 14:00-16:00 alla virka daga fram að jólum.

Sjö jólakort eru seld saman í pakka á aðeins fimmhundruð krónur. Allur ágóði af sölunni rennur óskiptur til fræðslu og menningarmála. Takmarkað upplag!

Leave a Reply