Skip to main content
search
Fréttir

Fundir Ungliðahreyfingar Samtakanna '78 flytja á meðan flutningar standa yfir

By 6. september, 2014No Comments

Ungliðafundir verða haldnir í félagsheimilinu Kampi við Austurbæjarskóla á meðan flutningar Samtakanna standa yfir. Fyrsti fundur ungliðanna í Kampi verður sunnudaginn 7. September.

Aðstaðan í Kampi er til fyrirmyndar og tilvalin fyrir ungliðana. Fyrsta ungliðakvöldið verðu tjillkvöld og aldrei að vita nema gripið verði í spil eða spilað í Playstation. Við hlökkum til að sjá ykkur og ný andlit eru ávalt velkomin.

11321 1484067178531291 6618722346296466757 nKampur er staðsettur í hvítum kennsluhúsum sem eru fyrir neðan Austurbæjarskóla alveg við Bergþórugötu.

Leave a Reply