Skip to main content
search
Fréttir

VIÐTÖL ÓSKAST VEGNA MASTERSRITGERÐAR

By 18. október, 2006No Comments

Ég heiti Karólína og er að vinna að mastersritgerð sem ber heitið Samkynhneigðir og fjölskyldulíf. Mig langar að komast í samband við samkynhneigða sem eru búsettir í Danmörku, helst í nágrenni Álaborgar, sem væru tilbúnir til þess að gefa mér 40-45 mínútna viðtal. Fullri nafnleynd er heitið og það verður ekki hægt að rekja viðtalið til viðkomandi. Öll hjálp er vel þegin og ég hvet alla sem hafa áhuga á að hafa samband sem fyrst.

Karólína Heiðarsdóttir Jensen
karolih@hi.is

 

Leave a Reply