Skip to main content
FundargerðirHagsmunaráð

1. Félagaráðsfundur 2021

By 15. mars, 2021júní 24th, 2021No Comments

Viðstödd eru: Þórhildur Sara (hún), Kristín Ástríður (hún), Embla (hán/hún), Ragnar (hann), Sigríður Ösp (hún). Á Zoom eru Sindri Mjölnir (hann) og Danni (hann).

Fundargerð ritar: Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður stjórnar Samtakanna ‘78, sem stýrir einnig fundi fram að kjöri formanns félagaráðs.

1. Kynning á félagaráði

Formaður Samtakanna ‘78 segir frá starfsemi félagaráðs og hvernig það tengist inn í starf stjórnar og Samtakanna í heild. Fer yfir lög og siðareglur félagins. Segir frá mánaðarlegum vinnufundum með stjórn sem eru fyrirhugaðir.

2. Kosning í embætti

Félagaráð kýs Emblu í embætti formanns.

Embla tekur við fundarstjórn.

Félagaráð kýs Þórhildi Söru í embætti varaformanns.
Félagaráð kýs Sigríði Ösp sem áheyrnarfulltrúa félagaráðs í stjórn Samtakanna ‘78.
Félagaráð kýs Kristínu Ástríði sem varaáheyrnarfulltrúa félagaráðs í stjórn Samtakanna ‘78.

3. Félagaráð setur sér starfsreglur

Fundi slitið 21:15