Skip to main content
FélagsfundurFundargerðir

1. Félagsfundur 2023

By 20. maí, 2023mars 7th, 2024No Comments

Fundi stýrir: Álfur Birkir Bjarnason
Fundargerð ritar: Daníel E. Arnarsson

Fundur settur: 13.02

1. Lögmæti fundarins staðfest

Félagsfund skal boða skriflega með að minnsta kosti viku fyrirvara og var tilkynning um félagsfund sett á vef félagsins 10. maí, ásamt því að fundurinn var auglýstur á samfélagsmiðlum félagsins sama dag. Á fundinum voru 45 einstaklingar þegar hann var settur.

2. Staða Samtakanna ‘78 í dag

Álfur Birkir Bjarnason, formaður Samtakanna ‘78, flytur erindi.

5. Önnur mál

Undir öðrum málum var sérstök dagskrá:
„Hvaða bakslag?“ Þorbjörg Þorvaldsdóttir
„Áður en Samtökin ’78 urðu til“ Vera Illugadóttir ræðir við Hörð Torfason.
„Önnur okkar er ekki pabbinn!“ Hinsegin foreldrar í gagnkynja heimi. Spjall hinsegin foreldra, en þau Arna Magnea Danks, Jóhannes Þór Skúlason, Lilja Torfa, Arndís Pétursdóttir og Roald Viðar, ræða sín á milli yfir kaffibolla.
„Þetta er ekki alltaf auðvelt en alltaf þess virði” Sjálfshatrið, sjálfsmyndin og áhrifin sem gagnkynja heimur hefur á hinsegin sjálfsverund. Hanna Katrín Friðrikson, Orri Páll Jóhannsson, Einar Thor Jónsson og Bjarni Snæbjörnsson flytja erindi.
„Tryggjum alla liti regnbogans – samstaða þvert á hópa innan samfélagsins”. Tatjana Latinovic, Johanna Haile, Sunna Dögg Ágústsdóttir og Alex Diljár flytja erindi.

Fundi slitið: 17.10