Skip to main content
search
FundargerðirStjórn

1. Stjórnarfundur 2022

By 7. mars, 2022september 21st, 2022No Comments

Viðstödd eru: Álfur, Bjarndís, Vera, Mars, Þórhildur, Agnes, Óli Alex og Daníel (framkv. stjóri)
Fundargerð ritar: Bjarndís Helga Tómasdóttir

Fundur settur: 18:30

1. Stjórn skiptir með sér hlutverkum

Stjórn skiptir með sér hlutverkum sem hér segir:
Bjarndís, varaformaður
Vera, ritari
Þórhildur, alþjóðafulltrúi
Agnes, meðstjórnandi
Óli Alex, meðstjórnandi

2. Trúnaðarmál

Stjórn tekur til umfjöllunar mál sem barst inn á borð framkvæmdastjóra. Stjórn ræðir og verður þetta mál fært inn í trúnaðarbók.

3. Önnur mál

Engin önnur mál

Fundi slitið: 19:16