Skip to main content
search
FundargerðirTrúnaðarráð

15/3 2016 Annar fundur stjórnar og trúnaðarráðs 2016-17

By 15. mars, 2017maí 24th, 2020No Comments

Stjórn og trúnaðarráð Samtakanna '78

Starfsárið 2016 – 2017

2. fundur

Alda, Álfur Birkir, Embla, Sigurður Júlíus, Brynjar, Sigríður (Erica Pike), Lotta B., Bryndís, Kitty, Sólveig Rós, Helga, Þórhildur, María Helga, Hrefna Ósk, Aníta, Erla.

Fundur settur 18.15

Engin mál eru á dagskrá.

Önnur mál:
  1. Umræðuefni síðasta félagsfundar tekin fyrir. Lagabreytingartillögur um trúnaðarráð eru ræddar.

  2. Óskað er eftir sjálfboðaliðum til að mæta snemma laugardaginn 18.mars til að undirbúa regnbogasal fyrir aðalfund. Kitty, Sigga, Álfur, Lotta og Bryndís bjóða sig fram.

  3. Aníta, fulltrúi Hinsegin kórsins, leggur til að það verði passað betur í framtíðinni að aðalfundur félagsins skarist ekki á við viðburði hjá hagsmunafélögum félagsins. Í ár verður Hinsegin kórinn í æfingabúðum sömu helgi og aðalfundurinn. Kórfélögum þykir miður að komast ekki á fundinn. Samþykkt að bæta upplýsingaflæði hvað þetta varðar.

Fundi slitið 19.28

Fundargerð ritaði Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir

 

Leave a Reply