Skip to main content
search
FundargerðirStjórn

15. Stjórnarfundur 2023

By 3. febrúar, 2023mars 1st, 2023No Comments

Viðstödd eru: Daníel (framkv.stj.), Álfur, Bjarndís, Agnes, Sigga Ösp og Þórhildur
Fundargerð ritar: Bjarndís Helga Tómasdóttir

Fundur settur: 17:05

1. Samþykkt síðustu fundargerðar

Fundargerð síðasta fundar hefur verið samþykkt á Slack-rás stjórnar.

2. Fréttir frá ungmennaráði

Engin fulltrúi frá ungmennaráði situr fundinn.

3. Aðalfundur 2023

Framkvæmdastjóri fer yfir stöðu mála fyrir aðalfund. Kjörnefnd hefur sett sér verklagsreglur.

4. Lagabreytinganefnd

Álfur kynnir lagabreytingatillögur fyrir stjórn og ber undir stjórn. Stjórn samþykkir að leggja þessar breytingar til á aðalfundi.

5. Ársskýrsla

Framkvæmdastjóri fer yfir stöðu mála. MInnir stjórn á að fara yfir skýrsluna og skrifa þá kafla sem viðkoma stjórn.

6. Starfsmannamál

Alexander Björn Gunnarsson ráðgjafi hefur tekið til starfa hjá Samtökunum og er í 25% starfi. Ingibjörg Ruth Guillin lögfræðingur hefur einnig bæst við teymið. Íris Tanja byrjar í fræðslunni nú í febrúar. Þorbjörg Þorvarldsdóttir kemur til starfa á skrifstofu eigi síðar en 1. apríl.

7. Saga Samtakanna ‘78

Framkvæmdastjóri sækist eftir leyfi til að verja fjármagni til heimildaöflunar svo huga megi að varðveislu sögunnar. Stjórn samþykkir það.breytingum á opnunartíma skrifstofu, framvegis verður lokað á föstudögum.

8. Önnur mál

Framkvæmdastjóri ræðir trúnaðarmál.

Fundi slitið: 17:55