Skip to main content
search
FundargerðirStjórn

17. Stjórnarfundur 2017

By 21. nóvember, 2017mars 6th, 2020No Comments

Fundinn sátu: María Helga Guðmundsdóttir – MHG, formaður. Sigurður Júlíus Guðmundsson – SJG, varaformaður. Benedikt Traustason – BT, gjaldkeri. Álfur Birkir Bjarnason – ÁBB, ritari. Kitty Anderson – KA, alþjóðafulltrúi. Guðmunda Smári Veigarsdóttir- GSV, meðstjórnandi. Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir – ÞEM, meðstjórnandi. Daníel Arnarsson – DA, framkvæmdastjóri. Sólveig Rós – SR, fræðslustýra. Marion Lerner – ML, áheyrnarfulltrúi trúnaðarráðs

Þann 21. nóvember 2017 var haldinn fundur að Suðurgötu kl. 17:30.
Fundargerð ritaði Álfur Birkir Bjarnason

Fundur settur 17:40

1. ILGA-Europe ráðstefnan

MHG, DA og SR segja frá ferð sinni á ILGA-Europe ráðstefnu fyrir hönd Samtakanna ‘78.

2. Fært í trúnaðarbók

Fært í trúnaðarbók

3. Kynferðisleg áreitni innan hinsegin samfélagsins

Ákveðið að skoða mögulegt málþing og/eða félagsfund um kynferðislega áreitni og annað ofbeldi innan hinsegin samfélagsins.

4. Reaching Out – útistandandi verkefni

DA og SJG munu fylgja eftir skrifum á enska textanum og því að finna þýðendur.

5. Samtakamátturinn

Stefnt að vinnufundi vegna úrvinnslu sem fyrst.

6. Fjárhagsáætlun 2018

Ritari mun kynna drög að fjárhagsáætlun á félagsfundi 23. nóvember.

7. Styrksöfnun samfélagssjóða

DA mun sækja um í sjóði m.a. vegna afmælisársins 2018.

8. Samstarf við Durex á Íslandi

DA skoðar að fá smokka í öskjum merktum Samtökunum ‘78.

9. Staðan í nefndum og starfshópum

Frestað

10. Málþing á vegum Dómsmálaráðuneytis

KA mun taka þátt á málþinginu

11. Önnur mál

a) Fjármagn vegna aðfangadags í Samtökunum ‘78

Viðmið verður 20.000 – 30.000 kr.

Fundi slitið 20:55

Leave a Reply