Skip to main content
FundargerðirStjórn

18. Stjórnarfundur S78 08.01.2014

By 28. janúar, 2014mars 6th, 2020No Comments

18. Stjórnarfundur S78 08.01.2014

 

Mætt: Stjórnarmennirnir Fríða Agnarsdóttir, Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson (Villi), Sigurður Júlíus Guðmundsson (Siggi), Anna Pála Sverrisdóttir (APS), Árni Grétar Jóhannsson (ÁG)(framkvæmdastjóri S78), Gunnar Helgi Guðjónsson (GHG)(Áheyrnarfulltrúi Trúnaðarráðs), Svandís Anna Sigurðardóttir (SAS)

 

Fjarverandi: Guðrún Arna Kristjánsdóttir (GAK), Örn Danival Kristjánsson.

 

Fundur settur: 17:32

 

1. Fundargerð síðasta fundar:

Já, allir samþykkir

2. Fundarboð á aðalfund

Fer í næsta fréttabréfi. Samhliða fer það inn á heimusíðu félagsins og fésbók.

3. Boð fyrir sjálfboðaliða

Sjálfboðaliða-kvöldverður 14. febrúar.

4. Úganda (Gestur: Ásthildur Gunnarsdóttir úr alþjóðanefnd, 17.30)

-Vinnan framundan. ATH  taka mynd af stjórn með  Ú-G-A-N-D-A skrifað á A4 blöð með sex regnbogalitum?

Hugmyndafundur á sunnudaginn 12. janúar kl. 17:00.

5. Möguleg blaðaúttekt  (APS)

Er í vinnslu. Anna Pála ber ábyrgð á verkefninu. Umræður um umfjöllun Gylfa Ægis.

6. Jólaball, Aðventukvöld, Þorláksmessukósý (stutt yfirferð)

Jólaball: frjáls framlög virka ekki. Taka inn að setja inn á heimasíðu og fréttabréf.

Þorláksmessukósý:  léleg mæting og mjög léleg mæting hjá stjórn og trúnaðarráði. 20 manns mættu.

Aðventukvöld: Fólk mætti mjög seint. Mjög fáir mættu fyrst.

7. Beiðni um fund með félagsmálaráðherra

Fengum svar. Fáum fund. Erum að bíða frekari fyrirmæla.

8. Skilaboð S78 vegna Rússlands og Indlands

-hvenær á að senda út ályktanir?

Rússlands ályktun: Árni er að skrifa upp ályktun. Koma uppkasti á trúnaðaráð. Hafa Rússlands ályktun tilbúna á undan og sem fyrst.

Indland: Ályktun tilbúin. Búið að senda út og fá einhverjar athugasemdir til baka.

 

9. Ættleiðingamál

-staðan

Haldinn fundur með íslenskri ættleiðingu 7.1.2013. Guðrún Arna er að biðja um fund með félagsmálaráðherra hvað varðar ættleiðingu.

10. Fræðslumál

-staðan á fræðslubæklingi og pælingar um heimasíðumál

Heimasíðu/forum mál eru í skoðun. Einnig fræðslubæklingur.

11. Fundartími stjórnar

Hugmynd um að færa hann til á þriðjudaga kl. 17:25.

12. Önnur mál

HIV-Ísland

Fara að taka skurk í forvarnar starfi.

Breskur Activisti

Var að fá upplýsingar hvernig Samtökin hafa tekið á málum.

Norðurpólsmálið

Of kalt inn á Samtökunum.

 

Fundi slitið: 19:08
Næsti fundur verður: Ef GAK og ÖDK samþykkja,  þriðjudag 14. janúar kl. 17.30

Fundarritari: Villi

Leave a Reply