Skip to main content
search
FundargerðirKjörnefnd

2. Fundur kjörnefndar 2023

By 16. febrúar, 2023mars 6th, 2023No Comments

Viðstödd eru: Hilmar Hildar Magnúsar, Alexandra Briem, Derek Terell Allen, Ingibjörg Ruth Gulin (lögfr.) og Daníel (framkv.stj.)
Fundargerð ritar: Daníel E. Arnarsson

Fundur settur: 16:32

1. Meðhöndlun kjörskrár

Skv. félagslögum Samtakanna ’78 er ekki gefin heimild til að loka kjörskrá á tilteknum tíma eins og tíðkast hjá mörgum félagasamtökum. Kjörnefnd ákveður að halda kjörskrá opinni, líkt og áður, allt fram að upphafi aðalfundar.

2. Framkvæmd rafrænnar kosningar

Rafræn kosning opnar fjórum dögum fyrir aðalfund, eða mánudaginn 6. mars 2023. Kjörskrá
fram að fundi.

3. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

Samþykkt að kjósa einungis um formann og stjórn í atkvæðagreiðslu utan kjörfundar.

4. Lengdur framboðsfrestur

Líkt og segir í lögum félagsins þá getur kjörnefnd lengt framboðsfrest. Ákveðið að lengja framboðsfrest um fjóra sólarhringa.

Fundi slitið: 17:16