Viðstödd eru: Álfur, Bjarndís, Agnes, Mars, Þórhildur, Tinni (varaáheyrnarfulltrúi ungmennaráðs)
Fundargerð ritar: Bjarndís
Fundur settur: 17:40
1. Samþykkt fundargerð
Fundargerð hefur verið samþykkt á Slack-rás stjórnar.
2. Félagsfundur – dagskrá
Stjórn ræðir hugmyndir að dagskrá á félagsfundi 7. maí næstkomandi.
3. Húsnæðismál
Stjórn ræðir húsnæðismál.
4. Sambandsþing hagsmunafélaga
Stjórn ræðir að halda sambandsþing árlega fyrir hagsmunafélög og endurskoða hlutverk hagsmunaráðs. Stjórn samþykkir þetta og vísar málinu áfram til skrifstofu.
5. Verkefni BHM
Formaður og framkvæmdastjóri fóru á fund með BHM í gær þar sem farið var yfir stöðu verkefnisins. BHM stefnir á að kynna niðurstöður strax nú í sumar.
6. Önnur mál
Engin önnur mál
Fundi slitið: 18:39