Skip to main content
FundargerðirStjórn

8. Stjórnarfundur 2020

By 31. ágúst, 2020september 21st, 2020No Comments

Mætt: Þorbjörg, Unnsteinn, Edda, Daníel (framkv. stj.), Agnes (áheyrnarfulltrúi trúnaðarráðs), Marion, Rósanna, Andrean, Sigurgeir (móttökuritari)
Ritari: Bjarndís Helga Tómasdóttir
Fundur settur: 16.40

1. Samþykkt síðustu fundargerðar

Frestað. Afgreitt á Slack.

2. Heiðursmerki

Umræða um veitingu heiðursmerkis Samtakanna´78. Hugmyndir að fólki sem mætti veita heiðursmerkið.

3. Samþykktir aðalfundar

Frestað til næsta fundar.

4. Fundur stjórnar, trúnaðar- og hagsmunaráðs

Stefnt er á að funda sameiginlega 15. október. Dagskrá verður unnin á næstu dögum, en þar á meðal verður rætt um framtíð trúnaðar- og hagsmunaráðs.

5. Verkefnistjórnar – yfirlit

Formaður fer yfir lista af verkefnum sem stjórn hefur hafið og hefur skuldbundið sig til

Stefnumótun Samtakanna´78 – er á loka metrunum, rætt um að halda loka fund með Villa sem hefur unnið stefnumótunina með stjórn þetta starfsár. Fundur fyrirhugaður 24. september.
Unnið er að stefnumótun í blóðgjöf MSM
Endurskilgreining og framtíðarsýn trúnaðarráðs
Starfsmanna og maunnauðsstefna
Norðurlanda samstarf
Aukinn sýnileiki

6. Punktar frá framkvæmdastjóra

Framkvæmdastjóri gefur stjórn stöðuyfirlit yfir verkefni félagsins.

7. Starfsdagur stjórnar og starfsfólks

Stjórn ræðir hugmynd að starfsdegi til þess að þétta hópinn.

8. Önnur mál

Engin önnur mál.

Fundi slitið: 19:00