Viðstödd eru: Agnes, Álfur, Bjarndís, Mars, Óli Alex, Vera, Þórhildur, Daníel (framkv.stj.), Tinni (áheyrnarfulltrúi ungmennaráðs)
Fundargerð ritar: Bjarndís Helga
Fundur settur: 16:24
1. Samþykkt síðustu fundargerðar
Fundargerð síðasta stjórnarfundar hefur verið samþykkt á Slack-rás stjórnar.
2. Fréttir frá ungmennaráði
Þessi liður fellur niður þar sem ungmennaráð er á öðrum fundi.
3.Dagskrá sambandsþings og funds stjórnar og félagaráðs
Varaformðaur kynnir hugmyndir að dagskrá. Stjórn ræðir hugmyndina og framhaldið. Ákveðið að taka púslinn á samfélaginu.
4. Hinsegin vinnustaður
Framkvæmdastjóri upplýsir stjórn um verkefni sem hann hefur í samstarfi við Tótlu unnið að. Stjórn fagnar vandaðri vinnu framkvæmdastjóra og fræðslustýris.
5. Samningar við sveitarfélög
Framkvæmdastjóri upplýsir stjórn um stöðu samninga en aldrei hafa fleiri samningar við sveitarfélög verið í bígerð.
6. Starfsmannamál
Framkvæmdastjóri upplýsir stjórn um nýja ráðningu á skrifstofu en Villi Vill hefur verið ráðið til starfa í stöðu fulltrúa á skrifstofu. Stjórn fagnar því ákaft.
7. Húsnæðismál
Framkvæmdastjóri kynnir hugmyndir að húsnæðismálum. Stjórn styður að það verði skoðað nánar.
8. Önnur mál
Ráðstefna ILGA Europe
Samvinna við Barnavernd
Viima Lampinen hefur hætt störfum sem formaður Trans Ísland og er Ólöf Bjarki formaður þar til stjórn TÍ hefur ákveðið framhaldið.
Fundi slitið: 17:52