Hýryrði 2023
1. Staða Samtakanna ’78 í dag
2. Kosning kjörnefndar fyrir aðalfund 2024
3. Hýryrði 2023
4. Önnur mál
Þetta er í þriðja skipti sem keppnin er haldin. Hún hófst formlega 19. apríl sl. þegar kallað var eftir tillögum að orðum sem vantaði í málið. Dómnefnd valdi sex orð úr þeim hópi og í kjölfarið hófst hin eiginlega keppni þar sem almenningi gafst kostur á að senda inn nýyrðatillögur í gegnum vef Samtakanna ’78. Í þetta sinn var auglýst eftir eftirfarandi orðum:
• Skammstöfun fyrir kynsegin: kk. — ? — kvk.
• Kynhlutlaust ábendingarfornafn í eintölu sem hægt er að nota um kynsegin fólk eða fólk sem við vitum ekki kynið á: sú — ? — sá
• Lýsingarorð yfir enska orðið femme.
• Lýsingarorð yfir enska orðið masc.
• Orð yfir það sem á ensku kallast allosexual og vísar til þess sem er gagnstætt eikynhneigð (e. asexual).
Ásta Kristín Benediktsdóttir, lektor í íslenskum samtímabókmenntum við Háskóla Íslands
Einar Freyr Sigurðsson, rannsóknarlektor á orðfræðisviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Reyn Alpha Magnúsar, varaformaður Trans Íslands
Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir, meðstjórnandi í stjórn Samtakanna ’78.