FundargerðirStjórn

8. stjórnarfundur 2025

By 5. ágúst, 2025ágúst 21st, 2025No Comments

Viðstödd eru: Hannes, Jóhannes, Sveinn, Vera, Kári (framkvæmdastjóri)
Fundargerð ritar: Vera Illugadóttir
Fundur settur: 15:35.

1. Samþykkt fundargerðar síðasta fundar
Stjórn samþykkir fundargerð síðasta stjórnarfundar.

2. Hinsegin dagar, skipulag og dagskrá
Stjórn ræðir undirbúning atriðis Samtakanna ’78 í Gleðigöngu Hinsegin daga og aðra dagskrá á Hinsegin dögum.

3. Starfsmannamál
Stjórn ræðir starfsmannamál.

4. Borgarleikhús
Búið er að ákveða fund með fulltrúum Borgarleikhússins og leikhúsfólks, í framhaldi af umræðu á síðasta stjórnarfundi.

5. Reykjavíkurmaraþon
Kári fer yfir stöðuna á fjáröflun í tengslum við Reykjavíkurmaraþon.

6. Önnur mál
Engin önnur mál.

Fundi slitið: 15:50