FundargerðirStjórn

13. stjórnarfundur 2025

By 4. nóvember, 2025No Comments

Viðstödd eru: Bjarndís, Hannes, Jóhannes, Leifur, Sveinn, Vera, Kári (framkvæmdastjóri)
Fundargerð ritar: Vera Illugadóttir
Fundur settur: 15:38

1. Samþykkt fundargerðar síðasta fundar
Stjórn samþykkir fundargerð síðasta stjórnarfundar.

2. Aðgerðaáætlun gegn áreitni og ofbeldi
Stjórn ræddi aðgerðaáætlun gegn áreitni og ofbeldi á síðasta fundi. Stjórn samþykkir nú áætlunina einróma.

3. Starfsmannamál
Kári fer yfir málefni starfsfólks á skrifstofu.

4. Félagsfundur
Kári fer yfir undirbúning að félagsfundi um helgina. Stjórn ræðir félagsfundinn.

5. Ferð til Vilníus og Helsinki
Kári og Bjarndís segja frá ferðum sínum á ráðstefnu ILGA-Europe í Vilníus og fund norrænna samstarfsfélaga í Helsinki.

6. Trúnaðarmál
Stjórn ræðir trúnaðarmál.

7. Önnur mál
Sveinn ræðir vendingar í hollenskum stjórnmálum og verðandi forsætisráðherra Hollands, Rob Jetten.

Fundi slitið: 16:44.