FundargerðirStjórn

17. stjórnarfundur 2025

By 6. janúar, 2026janúar 21st, 2026No Comments

Viðstödd eru: Hannes, Hrönn, Jóhannes, Vera, Kári (framkvæmdastjóri)
Fundargerð ritar: Vera Illugadóttir
Fundur settur: 15:43

1. Samþykkt fundargerðar síðasta stjórnarfundar
Stjórn samþykkir fundargerð síðasta stjórnarfundar.

2. Hamingjuhlaup
Kári fer yfir stöðuna á skipulagingu Hamingjuhlaups ársins. Kolbrún hefur hafið störf sem verkefnastjóri. Nefndin hefur senn störf. Stjórn ræðir.

Bjarndís kemur á fundinn.

3. Hýrasta jólatréð
Magnús á skrifstofu tók saman sölutölur Hýrasta jólatrésins 2025. Stjórn fer yfir. Stjórn vill lýsa mikilli ánægju með þetta verkefni.

4. Markmið stjórnar fyrir vorönn
Stjórn fer yfir vikur og mánuði framundan. Stefnumótunarvinna stendur enn yfir en henni á að ljúka í þessum mánuði. Stjórn ræðir og stefnir á að taka þessi mál upp að nýju á næsta fundi.

Fundi slitið: 16:08.