Fréttir

Námskeið

By 18. mars, 2011One Comment

Samtökin ´78 í samstarfi við Ungliðahreyfinguna, Q og Styrmi

blása til námskeiðs í leiðbeinendatækni 2. & 3. apríl 2011.

Námsskeiðið verður haldið í Samtökunum ´78 frá kl:10-17 báða dagana.

Á þessu námskeiði er farið yfir helstu grunnatriði þeirrar
tækni sem leiðbeinendur og stjórnendur hópa þurfa að búa yfir
til þess að skila sem bestum árangri í starfi sínu.
Á námskeiðin gefst þátttakendum kostur á að taka þátt
í verkefnum og finna af eigin raun í hverju listin að leiðbeina felst.

Námskeiði hentar öllum sem þurfa að stjórna
eða leiðbeina minni og/eða stærri hópum.

Þetta námskeið er í boði Samtakanna ’78, Ungliðahreyfingar Samtakanna
’78, Q félags hinsegin stúdenta og Íþróttafélagsins Styrmis og verða
því flestar umræður á námkeiðinu um hinsegin málefni.
Námskeiðið kostar 2500 kr.
1000 kr. fyrir meðlimi S’78, U78, Q og Styrmis.

One Comment

  • Digital skrifar:

    Hvaða tæknilegum og samskiptatækni þurfa leiðbeinendur og stjórnendur hópa að búa yfir til að skapa áhrifaríka, traustar og skilvirkar náms- eða starfsheimilisumhverfi—sérstaklega í stafrænum og blönduðum (hybrid) náms- eða vinnusamhengi—þar sem tæknin er ekki bara verkæti, heldur tóli til að styrkja tengsl, hvetja til þátttöku, taka tillit til fjölbreytni og stuðla að ábyrgri, gagnrýnni og sköpunargetri menningu innan hópsins?
    dce

Leave a Reply