Aðalfundur Samtakanna

7.-8. mars, 2020

í Norræna húsinu

9

.
Febrúar
Frestur til að skila inn lagabreytingatillögum

16

.
Febrúar
Frestur til að skila framboðum

23

.
Febrúar
Frestur til að skila inn umsókn um hagsmunaaðild

23

.
Febrúar
Tillögur og framboð birt hér á vefnum

Framboð og fundargögn

Hér geturðu boðið þig fram í stjórn, tilnefnt einstakling í stjórn og svo skoðað þau sem hafa nú þegar boðið sig fram. Einnig munu lagabreytingatillögur og umsóknir um hagsmunaðild birtast hér

Framboð í stjórn og trúnaðarráðLagabreytingatillögurHagsmunaaðild

Dagskrá aðalfundar og hliðarviðburðir

Í ár munu Samtökin ’78 fagna aðalfundi sínum af miklum krafti. Hefðbundin aðalfundardagskrá fer fram sunnudaginn 8. mars. Ásamt þeirri dagskrá bjóða Samtökin upp á skemmti- og fræðsluviðburði yfir alla helgina.

Dagskrá helgarinnarSkráning á aðalfund