Tilkynningar
Jólabingó
í Regnbogasalnum Laugavegi 3, fimmtudaginn 12. desember kl. 20:30 stundvíslega
Stjórnendur
Ingrid Jónsdóttir og Páll Óskar Hjálmtýsson
Mikill fjöldi glæsilegra vinninga í boði. Kjörið tækifæri til að verða sér úti um vandaðar jólagjafir svo sem jólagos, nýjútkomna hljómdiska og nýjar bækur, beint úr prentsmiðjunni.
Spjaldið kostar 300 kr. Tvö spjöld 500 kr. Spilaðar verða 7 umferðir.
Mætið stundvíslega og takið með ykkur gesti