Skip to main content
Fréttir

JÓLABINGÓ Í REGNBOGASAL

By 17. nóvember, 2006No Comments

 

 

Fimmtudagurinn 7. desember

Jólabingó

Hið árlega og sívinsæla fjölskyldujólabingó Samtakanna ‘78

Meðal verðlauna fullkomið Jóla-kit

Allt til jólanna á einum stað!

Mætið tímanlega!!

Dagskráin hefst kl. 20:30

 

————————————————-

 

NÆSTU VIÐBURÐIR

 

 

Fimmtudagurinn 14. desember

Jólabókakvöld

Rithöfundar koma í heimsókn og lesa upp úr nýútkomnum verkum sínum

í öllum regnbogans litum.

Dagskráin hefst kl. 21

 

 

Laugardagurinn 16. desember

KMK Jólabókakvöld

Hið árlega jólabókakvöld KMK þar sem konur lesa úr skáldskap sínum fyrir konur.

Dagskráin hefst kl. 21

 

 

Fimmtudagur 28 desember

Hörpuleikarinn & homminn

Páll Óskar og Móníka halda sína árlegu jólatónleika

og leika nýleg frumsamin lög og önnur eldri af sívinsældarlistanum.

Dagskráin hefst kl. 21

 

 

Fimmtudagurinn 11. janúar

Bluesgyðjan Andrea

Janúartónleikar hinn sívinsælu Andreu Gylfadóttur

sem syngur vinsæl lög við undirleik Eðvars Lárussonar gítarleikara

Dagskráin hefst kl. 21

 


Dagskráin fer fram í Regnbogasal Samtakanna ’78

Laugavegi 3, nema þar sem annað er tekið fram.

 

Aðgangur er ókeypis að öllum dagskrárliðum en Samtökin ´78 taka við samskotum þessi kvöld

Leave a Reply